1 → Smelltu á þjónustu og þá færðu upp dagatal.
2 → Veldu dag og tíma.
3 → Klára bókun.

Pakki VI - Stórfjölskyldan

Stórfjölskyldan og hver fjölskylda fyrir sig

Myndataka:
• Allt að 2ja klukkustunda myndataka
• Hópmynd af stórfjölskyldunni
• Myndir af hverri fjölskyldu fyrir sig.
• Myndir af afa og ömmu, börnum og barnabörnum
• Systkinum, foreldrum, frændum og frænkum.
• 15-30 uppstillingar

• Fullt af myndum til að velja úr
Innifalið:
• 20 mynda bók
• 1 stækkun 22x33 með kartoni fyrir 30x40 ramma.
• 2stk 13x18 stækkun með kartoni
Stafrænt: 20 myndir sendar í tölvupósti 1.600px (10x15cm)
Aukalega: Hægt er að panta auka myndir í bók, stækkanir, bækur o.fl. eftir þörfum.

(2 klst)
ISK 75.000,00

Pakki IV b - Eingöngu hópmynd

Pakki IV b - Eingöngu hópmynd af stórfjölskyldunni

Stillt upp fyrir eina hópmynd. Tek líka portrettmynd af afa og ömmu.

Innifalið: 1 stækkun 22x33 með kartoni fyrir 30x40 ramma.
Stafrænt: Myndir sendar í tölvupósti 1.600px (10x15cm)

(30 mínútur)
ISK 40.000,00

Pakki IV c - Myndað í veislusal

Pakki IV b - Hópmynd af stórfjölskyldunni í veislusal

Er stórafmæli á döfinni?
Við mætum í veisluna með græjur og tökum eina hópnum. Tökum líka portrettmynd af afa og ömmu og kannski nokkrar í viðbót.

Innifalið: 1 stækkun 22x33 með kartoni fyrir 30x40 ramma.
Stafrænt: Myndir sendar í tölvupósti 1.600px (10x15cm)

(30 mínútur)
ISK 55.000,00